Athugasemdir

1 Smámynd: Skríll Lýðsson

afhverju er það svona týpískt?

Skríll Lýðsson, 7.8.2009 kl. 20:05

2 identicon

Það er enn ömurlegra ef lögreglan lætur lausan einstakling sem sparkar í höfuð á manni yfirleitt. Hann á að sita inni og leysast út með háu lausnargjaldi.

Og það er rétt hjá kebblara, að þetta er TÝPÍSKT fyrir þessa óvita, því þessir einstaklingar eru ekkert annað og aðeins að leita að eftirtekt. Þetta á ekkert skylt við pólutík.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 20:18

3 identicon

Jú það er rétt að þetta er týpísk hegðun hjá meðlimum þessara samtaka sem virðast að mestu vera samansafn atvinnuhippa og innantómra hasshausa.

Páll (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 20:39

4 identicon

Atvinnuhippa?

Jóhann (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 21:37

5 Smámynd: Skríll Lýðsson

segi það líka, atvinnuhippa :)

Páll, hasshausa segiru, þú virðist nokkuð viss um það varst það kannski þú sem seldir þeim það, en mér sýnist þið vera týpískir íhalds-kassahausar sem eruð að pissa í buxurnar af hræðslu við allt það sem er fyrir utan litla örugga ramman ykkar. En til að taka af öll tvímæli þá styð ég ekki ofbeldisaðgerðir, hvorki mótmælenda né lögreglunar. Ef ég réði mig í vinnu sem lögregluþjónn þá mundi ég sjálfsagt gera mér grein fyrir því að þetta getur gerst í minni vinnu að verða fyrir höggum og spörkum. Afhverju geri ég mér grein fyrir því, jú það er vegna þess að ég bý ekki í ríki þar sem stjórnað er með ótta og hræðslu við lagana verði og yfirvöld, ég hef val um mínar gerðir sama hvort þær eru löglegar eða ekki og hlýt þess vegna að taka afleiðingum gerða minna, það sama gildir um mig sem almennann borgara. Þessi hystería sem reynt er að blása upp í vandlætingar tón og pólitísku skítkasti á stundum gegn vinstri stefnum er aumkunarvert og sýnir einna helst á rökleysi þess sem það ástundar því það er ekkert samasem merki með vinstri og náttúruvernd.

ofbeldi er fordæmalegt í allri sinni mynd en er því miður fylgifiskur okkar mannfólksins, en á meðan birtingarmynd þess er ekki annað en löggan að slást við nokkra mótmælendur þá finnst mér það ekki vera tilefni mikillar móðursýki, mig grunar að sumir eru pirraðir vegna þess að einhverjir skuli voga sér að fara út fyrir rammann og vera yfirvaldinu óþægur ljár í þúfu.

Fyrir mína parta segi ég, get over it þetta er vinnan þeirra :)

Skríll Lýðsson, 7.8.2009 kl. 23:05

6 identicon

Þetta var vel sagt, Sigurður. Ég er nokkuð sammála þér.

 Mér finnst það þó mjög sorglegt hversu illa þessi samtök fara með málstað sem margir styðja. Agalega asnalegt að þykjast vera hippi og anarkisti og eitthvað, láta síðan æsa sig upp útí svona öfgar. Sama á kannski við lögguna sem gæti hugsanlega tekið öðruvísi á málum, en þeir eru þó ekki bakvið einhvern friðarmálstað, elska náttúruna og lífið eins og búdda munkur en hegða sér eins og amerískur glímukappi!

smeppi (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kebblari

Höfundur

Kebblari
Kebblari
Aktívur tölvunörd úr Keflavík á fertugsaldri
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband