5.2.2009 | 05:27
Nú ríkisstjórn Geirs H. Haarde?
Þá hlýtur nýrri ríkisstjórn að vera auðvellt að auka fjárframlögin, það virðist vera það sem skilur á milli nýju ríkisstjórnarinnar og gömlu, að núna er allt í einu óþarfi að skera niður, óþarfi að veiða fisk, óþarfi að virkja og óþarfi að byggja ný fyrirtæki sem skapar fólki vinnu eins og álverið í Straumsvík gerir. En nei, núna á að hækka skatta, og það á hátekjur, sem því miður eru ekki til í okkar samfélagi í dag.
Um bloggið
Kebblari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.