24.1.2009 | 11:14
Gríðarlega alvarlegt
Ég óttast mikið hvað við erum að setja okkur í sjálfsskapaða pattstöðu. Það eru óvinsæl málefni sem þarf að taka á og því er slegið á frest um sennilega tæpt ár. Ég óttast að við fáum vinstri stjórn sem dragi erfiðar ákvarðanir á langinn, hækki skatta um 5 - 8 % á einstaklinga og fyrirtækjaskattar fara í 50% enn og aftur. Dapurleg staða...
Hvítborðar boða Nýtt lýðveldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kebblari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér.
Kolla (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 11:23
Það verður kosið og mikilvægi kosninganna gríðarlegt. Ég spái að Framsóknarflokkurinn muni verða óvæntur sigurvegari kosninganna. Þeir hafa gefið það út afdráttarlaust að þeir vilji Álver í Helguvík og á Bakka. Mikilvægi þess er gríðarlegt núna enda vantar verðmæti og atvinnu.
VG hafa aldrei boðað neinar lausnir í atvinnumálum ALDREI. Það er auðvelt að benda á það sem á mis fer en að koma með hugmyndir er og hefur þeim aldrei verið meðfætt. Þessi flokkur samanstendur af fólki sem vill lifa á ríkinu, þurfalingar mest megnis.
Vonum að ástandið batni, til þess þurfum við hugsandi menn sem eru tilbúnir að framkvæma, ekki bara kvabba og þora ekki að óhreinka hendurnar
Baldur (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.