10.10.2008 | 06:26
Úr NATO
Við eigum að segja okkur úr NATO og semja við Rússa um að gæta lofthelgi okkar og veita þeim aðstöðu á gamla varnarsvæðinu. Fyrrverandi vinuaþjóðir hafa brugðist okkur og ætla sér að gera þjóðina gjaldþrota, vitandi með því að veita okkur ekki lán við getum ekki staðist skuldbindingar "útrásavíkinganna"
![]() |
Hollensk stjórnvöld tryggja hag Icesave reikningshafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kebblari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki bara að ganga í Sovétríkin líka?
Guðmundur Ásgeirsson, 10.10.2008 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.