31.3.2008 | 06:40
Samfylkingin á villigötum
Erlendar (dýrar) lántökur til að styðja við veikburða krónu er aðeins að fresta falli hennar, sem yrði þá enn öflugara þegar að fallinu kæmi. Framleiðsla, það er það sem okkur vantar, framleiða söluvörur sem gefa þjóðinni arð. Þetta skilur Samfylkingin ekki virðist vera. Mjög falleg sýn "hátækni" og náttúrvæn. Málið er að það besta sem við gerum núna er að drífa í gang álver í Helguvík. Össur sagði allt annað um það mál á fundi í Keflavík í síðustu viku en hann gerir núna á flokksstjórnafundi. Ég held að ríkisstjórninni sé brugðið að einkaaðili er tilbúinn að skella upp stóriðju án þess að ríkisstjórnin fari á hnén fyrir framan háa herra erlendis.
Græn skilaboð flokksstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kebblari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.