29.10.2007 | 09:32
Herinn greinilega farinn af landi brott
Ég held við verðum að sætta okkur við það að við gerum bara hlutina ekki eins vel og hervélin í USA. Það er leiðinlegt ef það verður úr því óhöpp sem þessi en sennilega óumflýgjanlegt. Ég frétti að herinn hefði notað dýrustu afísingaefni sem um getur, haft yfir að ráða frábæru starfsfólki, bæði við viðhald og rekstur tækjanna. Einnig hafði herinn gott vaktarplan, sem nánast var hjákátlegt vegna þess að starfsmennirnir voru á vakt yfir hásumarið. Við erum bara held ég barnaleg í rekstri flugbrauta, en ættum ekki að gefa afslátt af því að vilja gera hlutina eins vel og hægt er!
Segja bremsuskilyrði á flugbraut ekki í samræmi við upplýsingar úr flugturni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 23:24
Hugsjónir eða hagsmunir
Nú fer senn að líða að kosningum, þær eru a.m.k. mjög nærri. Nú er ég dáldið að spekúlera, á ég að fara eftir hugsjónum mínum eða hagsmunum? Ég er ekki alveg með það á hreinu að þetta tvennt fari saman! Ég er þó næstum alveg viss ég láti hugsjónir mína ráða - ég verð einhvern tíman gamall og þarf að horfa til baka yfir farinn veg svo það er líklegra betra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kebblari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar